fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Brandenburg með flestar tilnefningar sjötta árið í röð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flestar tilnefningar til Íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðursins, sjötta árið í röð eða alls 20 tilnefningar. Þar af hlaut stofan tilnefningu til Áru sem eru verðlaun veitt fyrir árangursríkustu auglýsingaherferðina.

Þá er herferð stofunnar fyrir Orkuna, Jafnaðu þig, með flestar tilnefningar í ár eða alls fimm talsins.

Næst kemur Kontor Reykjavík með 10 tilnefningar, Íslenska auglýsingastofan með níu og Hvíta húsið með sjö.

„Við erum himinlifandi með þennan árangur. Síðasta ár var skemmtilegt en jafnframt krefjandi. Við höfum verið að sjá fyrirtæki draga saman seglin sem gerir okkar vinnu enn meira krefjandi. Þá skiptir öllu máli að nýta árangursdrifnar hugmyndir til að vekja athygli. Það er einmitt það sem við á Brandenburg höfum lagt áherslu á,“ segir Sigríður Theódóra Pétursdóttir, aðstoðarframkæmdastjóri Brandenburgar.

Verðlaunin verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica þann 6. mars næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði