fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Rúnar Alex lék í jafntefli við Monaco

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson var í byrjunarliði Dijon sem lék við Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í dag.

Aðalmarkvörður Dijon er að glíma við meiðsli þessa stundina og fær Rúnar að leika í markinu.

Landsliðsmaðurinn fékk eitt mark á sig í 1-1 jafntefli en Dijon komst yfir á 56. mínútu og hélt þeirri forystu í 23 mínútur.

Guillermo Maripan tryggði Monaco stig á 79. mínútu og 1-1 jafntefli niðurstaðan.

Stigið er þó mikilvægt fyrir Dijon sem lyfti sér úr fallsæti með jafnteflinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag

Horfa til Ten Hag eftir höfnun frá Rangnick – Þetta er helsta ósk Ten Hag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína

Klopp efast sjálfur um þessa ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur

Getur gleymt því að spila á EM – Hörmuleg frammistaða og er nú meiddur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram

Besta deild karla: Mjög óvænt úrslit í Kórnum – Frábært gengi lærisveina Rúnars heldur áfram
433Sport
Í gær

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum