fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Chelsea vann sterkan sigur á Tottenham

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 14:21

Olivier Giroud.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 2-1 Tottenham
1-0 Olivier Giroud(15′)
2-0 Marcos Alonso(48′)
2-1 Antonio Rudiger(89′)

Chelsea vann mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti grönnum sínum í Tottenham.

Um var að ræða mikilvægan leik í Meistaradeildarbaráttunni en Chelsea hafði betur, 2-0.

Olivier Giroud skoraði fyrra mark Chelsea í dag og bætti Marcos Alonso við því öðru fyrir þá bláklæddu.

Það var spenna undir lokin en Tottenham tókst að minnka muninn með sjálfsmarki Antonio Rudiger.

Það dugði þó ekki fyrir gestina sem eru nú fimm stigum á eftir Chelsea sem er í fjórða sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“