fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Staðfestir að Ole hafi reynt við Eriksen

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hariede, landsliðsþjálfari Danmerkur, segir að Manchester United hafi reynt að fá Christian Eriksen í janúar.

Eriksen ákvað að yfirgefa Tottenham í síðasta mánuði og gerði í kjölfarið samning við Inter Milan.

Ole Gunnar Solskjær þekkir til Eriksen og vildi fá hann á Old Trafford áður en Inter hafði betur.

,,Það voru félög á Englandi sem höfðu áhuga. Manchester United var eitt af þeim og ég veit að Ole Gunnar hafði áhuga,“ sagði Hareide.

,,Antonio Conte og inter sýndu áhuga og þeir sýndu Christian alvöru áhuga og það var það mikilvægasta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Í gær

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina