fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Kolbeinn varla æft neitt í vetur: Meiðsli og veikindi hafa herjað á hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson, framherji AIK í Svíþjóð hefur ekki spilað neitt á undirbúningstímabilinu vegna meiðsla. Frá þessu er greint í dag. AIK hefur timabil sitt um helgina í bikarnum en framherjinn knái er ekki leikfær, fram kemur að hann hafi varla æft neitt.

,,Hann er ekki að æfa á fullu og getur því ekki spilað,“ sagði Rikard Norling, þjálfari AIK.

Kolbeinn meiddist í lok síðasta árs með landsliðinu, síðan var hann veikur í verkefni landsliðsins í janúar. Kolbeinn hefur svo ekkert spilað í fimm æfingaleikjum AIK í upphafi árs.

,,Hann getur ekki spilað, hann hefur ekkert spilað og varla æft neitt. Þetta hefur verið erfitt undirbúningstímabil fyrir hann.“

Kolbeinn kom til AIK fyrir ári síðan og átti ágætis spretti á fyrsta tímabilinu en honum er ætlað stórt hlutverk í ár.

Þessi tíðindi af Kolbeini eru ekki góð fyrir íslenska landsliðið, rúmur mánuður í mikilvægan landsleik gegn Rúmeníu og framherjinn sem Erik Hamren hefur lagt mikið traust á, er í kappi við tímann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum