fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Bodø/Glimt staðfestir kaup á Alfons

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 09:58

Alfons Sampsted GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bodø/Glimt hefur staðfest kaup sín á Alfons Sampsted frá Norrköping í Svíþjóð. Hann gerði þriggja ára samning við félagið.

Alfons átti einnig í viðræðum við Álasund en Bodø/Glimt sem endaði í öðru sæti úrvalsdeildarinnar í fyrra, hafði betur.

Alfons var á láni hjá Breiðablik í fyrra en hann fékk fá tækifæri í Svíþjóð.

Bakvörðurinn knái ætti að fá stórt hlutverk hjá Bodø/Glimt en hann kom til Noregs í gær og fór í læknisskoðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar