fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Birgir sagður skoða það að kaupa Domino‘s

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 08:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgir Þór Bieltvedt fjárfestir er sagður skoða möguleikann á að kaupa Domino‘s á Íslandi á nýjan leik. Ef af kaupunum verður er þetta í þriðja sinn sem Birgir á aðkomu að skyndibitakeðjunni hér á landi.

Frá þessu er greint í ViðskiptaMogganum í dag og vísar blaðið í heimildir sínar.

Domino‘s Pizza Group keypti keðjuna af Birgi árin 2016 og 2017 en á sínum tíma átti breska fyrirtækið sérleyfisrétt á rekstri Domino‘s í mörgum löndum; Bretlandi, Írlandi, Sviss og Liechtenstein svo dæmi séu tekin. Þá átti það ráðandi hlut á Íslandi, í Noregi og Sviss.

Fréttablaðið greindi frá því á dögunum að Birgir Þór, ásamt fleiri fjárfestum, hefðu fest kaup á öllu hlutafé Domino’s í Noregi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega

Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“
Fréttir
Í gær

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“
Fréttir
Í gær

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“
Fréttir
Í gær

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“
Fréttir
Í gær

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“