fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Íslendingar brjálaðir vegna nýs merkis KSÍ – „Einhver sem hatar fótbolta“ – „Hræðilegt vægast sagt“

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og greint var frá áðan þá hefur Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) birt nýtt merki sitt. Líkt og búast mátti við þá hafa landsmenn verið duglegir að tjá skoðun sína á merkinu. Þó er hængur á, flestir sem tjá sig um merkið virðast hafa ansi lítið álit á því.

Í Facebook-hópnum Markaðsnördar hefur fólk verið duglegt að tjá sig um málið. Sá sem hóf spjallþráðinn um merkið í hópnum sagðist sjá varamann með krosslagða fætur Sitjandi á bekk, með sígó, á milli K-sins og S-isins. Hvort sem eitthvað er til í því þá voru markaðsnördarnir ekki að spara stóru orðin.

Twitter-verjar voru einnig óánægðir með merkið, en þeim finnst það eiga betur við Playstation 1-tölvuleik, skíðasamband eða byggingaverktaka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum