fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Emery kennir allt og öllum um: Hefði getað orðið sá besti – VAR að kenna?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 08:00

Unai Emery þekkir Guendouzi vel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, fyrrum stjóri Arsenal og PSG, segir að hann hefði getað orðið besti stjóri heims ef hann hefði fengið fleiri tækifæri hjá því síðarnefnda.

Emery kennir því um að VAR hafi ekki verið í fótboltanum á þeim tíma en markmið stjórnar PSG var að vinna Meistaradeildina.

,,Í París þá missti ég af tækifærinu til þess að verða besti knattspyrnustjóri heims,“ sagði Emery.

,,Ég vann deildina og sex bikara. Markmiðið var þó að vinna Meistaradeildina. Fyrsta árið þá spiluðum við gegn Barcelona í 16-liða úrslitum og það var erfiður leikur.“

,,Við vorum slegnir út því VAR var ekki til á þeim tíma. Við vorum sendir út vegna dómgæslunnar.“

,,Seinna árið þá var það gegn Real Madrid sem vann sögulega þrennu í keppninni. Við gátum einnig kvartað yfir dómgæslunni.“

,,Niðurstaðan er sú að við töpuðum fyrst vegnas dómgæslunnar og svo gegn þreföldum sigurvegurum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Í gær

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Í gær

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“