fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

United lækkar verðmiðann á Pogba: Kostar nú 24,5 milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United fékk þau skilaboð að hann þyrfti ekki að mæta í æfingaferð félagsins. Óvíst er hvenær eða hvort hann leiki aftur fyrir féagið.

Ole Gunnar Solskjær fer með sína leikmenn til Marbella á morgun í stutta æfingaferð, leikmenn félagsins hafa verið í fríi síðustu daga.

Pogba er að jafna sig eftir meiðsli á ökkla, Solskjær sagði að Pogba yrði frá í 3-4 vikur eftir litla aðgerð. Síðan eru liðnar sex vikur en Pogba hefur nánast ekkert spilað á þessu tímabili. Scott McTominay verður einnig í Manchester í meðhöndlun.

Ensk blöð segja að United sé búið að láta Mino Raiola vita að Pogba geti farið næsta sumar, ef félagið fær 150 milljónir punda í sinn vasa.

United borgaði 89 milljónir punda fyrir Pogba árið 2016 en verð á leikmönnm hefur hækkað síðan. United vildi 180 milljónir punda síðasta sumar en lækka verðmiðann og vilja nú 24,5 milljarð, íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Í gær

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3