fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ashley Young hafður að háð og spotti: Sköllóttur en flýgur rakaranum á milli landa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young, yfirgaf Manchester United í janúar og gekk í raðir Inter Milan á Ítalíu. Young hefur ekki haft hár á höfði sínu i mörg ár.

Sami maðurinn hefur séð um að raka þau fáu hár sem koma á haus Young, í nokkur ár. Daniel Johnson, er rakari sem Young treystir í verkefni. Hann er með margar stjörnur á sínum snærum.

Young treystir ekki neinum öðrum til að raka sig sköllóttan og ákvað því að fljúga Johnson frá Englandi til Ítalíu, til að raka af sér „hárið“.

Þeir sem fylgja Young á Instagram hafa ráðlagt Young að spara sér aurinn og kaupa sér eina rakvél, það sé nú ekki flókið verk að taka þessi fáu hár af hausnum.

Margrir gera grín að Young fyrir þetta en Young treystir ekki hverjum sem er í hárið á sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho