fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu rándýru glæsikerruna sem kærasta Ronaldo gaf honum í afmælisgjöf í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 09:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo fagnaði í gær afmæli sínu með fjölskyldu og vinum á veitingastað í Torino á Ítalíu.

Þessi magnaði leikmaður Juventus fékk ansi veglega gjöf frá unnust sinni, Georgina Rodriguez.

Hún keypti Mercedes Benz, G-Class jeppa fyrir Ronaldo og færði honum að gjöf í gærkvöldi.

Bíllinn kostar meira en 20 milljónir á Ítalíu en um er að ræða útgáfu með öllum auka þægindum.

Ronaldo á veglegt safn af bílum og bætist þessi glæsilegi jeppi nú í þann hóp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið