fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Steven Gerrard óður í Íslendinga: Daníel Ingvar heimsótti Rangers

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Ingvar Ingvarsson, f. 2004 er á eldra ári í 3. flokk Hauka var á dögunum á reynslu hjá skoska stórliðinu Glasgow Rangers í viku tíma. Daníel er mjög fjölhæfur leikmaður þar sem hann hefur verið algjör lykilmaður í 3. flokki karla.

Framganga hans hefur vakið mikla athygli innanlands sem og erlendis. Daníel stóð sig gríðarlega vel á æfingum hjá Rangers og fékk frábæra umsögn frá þjálfurum liðsins. Hann æfði bæði með U-16 og U-18 ára liði Rangers. Á þeim æfingum var Daníel Ingvar tekinn í hin ýmsu test með sjúkraþjálfurum og þjálfrum Rangers og skoraði hann hæðst í þeim prófum.

Einnig fékk hann einka skoðunarferð um hinn sögufræga Ibrox leikvang sem er heimavöllur Glasgow Rangers en Rangers er einn sigursælasta lið Skotlands.

Rangers virðist horfa mikið til Íslands þessa dagana en Finnur Tómas Pálmason varnarmaður KR var hjá félaginu á dögunum. Stjóri félagsins er Steven Gerrard, fyrrum goðsögn hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift