fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Pogba til sölu í sumar eftir komu Bruno: Verðmiðinn lækkaður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. janúar 2020 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð segja að Manchester United sé tilbúið að selja Paul Pogba í sumar, Bruno Fernandes sé mættur til að fylla hans skarð.

United festi kaup á Bruno Fernandes í gær en United hefur ekki viljað selja Pogba hingað til.

Félagið er meðvitað um að Pogba vill fara en United setti 150 milljóna punda verðmiða á hann á síðustu leiktíð.

Ekkert félag var tilbúið að borga þá upphæð en ensk blöð segja að Pogba fáist á útsölu verði í sumar.

Pogba hefur lítið verið með í ár vegna meiðsla en Juventus og Real Madrid hafa áhuga á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Í gær

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram