fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
433Sport

Sjáðu Bruno Fernandes gráta þegar hann var að kveðja í Portúgal í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2020 10:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes brotnaði niður þegar hann var að kveðja stuðningsmenn Sporting í viðtali í gær.

Fernandes kom til Manchester seint í gærkvöldi og mun í dag fara í læknisskoðun og skrifa undir samning.

United samdi um kaupverðið við Sporting Lisbon í gær og greiðir félagið 46,6 milljónir punda til að byrja. Líklega hækkar sú tala um 8,5 milljónir punda en einnig er klásúla um 12,7 milljónir punda ef United vinnur stóra titla, eins og Meistaradeildina.

,,Ég hef farið í gegnum margt jákvætt og neikvætt. Þetta voru mikilvæg augnablik á mínum ferli, ég vona að fólk muni eftir því jákvæða. Ég mun hugsa um þennan tíma hjá Sporting sem jákvæðan kafla í mínu lífi,“ sagði Fernandes grátandi, þegar hann fór í sitt síðasta viðtal sem leikmaður Sporting.

,,Ég og fjölskylda mín fengum alltaf góðar móttökur, við fengum mikla ást. Ég verð að þakka fyrir þessi ár, ég vona að fólk haldi í góðar minningar og ég mun alltaf elska ykkur.“

Viðtalið við Bruno er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Newcastle vill kaupa þrjá leikmenn – Joao Pedro er ofarlega á lista

Newcastle vill kaupa þrjá leikmenn – Joao Pedro er ofarlega á lista
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt í enska boltanum – Sjóðheitir varamenn verða teknir í viðtal í miðjum leik

Nýtt í enska boltanum – Sjóðheitir varamenn verða teknir í viðtal í miðjum leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Postecoglou gæti fengið stórt starf í Bandaríkjunum á næstu dögum

Postecoglou gæti fengið stórt starf í Bandaríkjunum á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lið sem hafa lekið eins og KR hafa fallið – Óskar Hrafn þarf að skrifa söguna

Lið sem hafa lekið eins og KR hafa fallið – Óskar Hrafn þarf að skrifa söguna
433Sport
Í gær

Reka Van Nistelrooy úr starfi

Reka Van Nistelrooy úr starfi