fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433

Frá Chelsea til Japan?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro, leikmaður Chelsea, gæti verið á förum frá félaginu áður en janúarglugganum lýkur.

Pedro er 32 ára gamall vængmaður en hann er alls ekki fyrsti maður á blað hjá Frank Lampard í dag.

Samkvæmt fregnum dagsins er góður möguleiki á því að Pedro sé á leið til Vissel Kobe í Japan.

Vissel Kobe er þekkt fyrir það að sækja stór nöfn á borð við David Villa, Andres Iniesta og Thomas Vermaelen.

Pedro er kominn með nóg af bekkjarsetunni og gæti vel íhugað að yfirgefa Chelsea áður en mánuðinum lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vongóður en útilokar ekki að missa lykilmann til Chelsea

Vongóður en útilokar ekki að missa lykilmann til Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skráði sig í sögubækurnar í sigri gærdagsins – Ekkert félag afrekað það sama í úrvalsdeildinni

United skráði sig í sögubækurnar í sigri gærdagsins – Ekkert félag afrekað það sama í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Í gær

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho
433Sport
Í gær

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun