fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025

Selena Gomez varpar fram sprengju um samband sitt og Justin Bieber – Sakar hann um ofbeldi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 27. janúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Selena Gomez og söngvarinn Justin Bieber voru sundur og saman á árunum 2011-2018. Í dag er Justin Bieber giftur fyrirsætunni Hailey Baldwin.

Selena, 27 ára, opnar sig um samband þeirra í viðtali á NPR í gær.

„Mér finnst eins og ég hafi verið þolandi ákveðins ofbeldis [í sambandinu],“ segir Selena.


Aðspurð hvort hún hafi verið að tala um „andlegt ofbeldi“ svarar Selena játandi.

„Já og ég held að það sé eitthvað sem ég hef þurft að finna leið til að skilja sem fullorðinn einstaklingur,“ segir hún.

„Eins mikið og mig langar klárlega ekki að eyða því sem eftir er að tala um þetta, þá er ég mjög stolt að geta sagt að ég er eins sterk og ég hef nokkurn tíma verið og ég hef fundið leið til að komast úr þessu með eins miklum þokka og hægt er.“

Selena staðfesti einnig að lagið „Lose You To Love Me“ væri um samband hennar og Justin Bieber.

„Lagið er ekki fyllt af hatri. Þetta er lag sem segir: Ég átti eitthvað fallegt og ég gæti aldrei neitað að það var það ekki. Þetta var mjög erfitt og ég er ánægð að því sé lokið.“

Hlustaðu á lagið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu
Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.