fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hörkuleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Wolves og Liverpool eigast við.

Leikið er á heimavelli Wolves klukkan 20:00 en liðið getur komist í fimmta sæti deildarinnar með sigri eða jafntefli.

Liverpool er komið með níu fingur á titilinn en liðið er með 13 stiga forskot á toppnum og með tvo leiki til góða.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Wolves: Patrício; Dendoncker, Coady, Saïss; Doherty, Moutinho, Neves, Jonny; Traoré, Jiménez, Neto.

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Gomez, Van Dijk, Robertson, Henderson, Wijnaldum, Oxlade-Chamberlain, Mane, Firmino, Salah.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jón Dagur brattur eftir frábæran sigur – „Hið fullkomna kvöld“

Jón Dagur brattur eftir frábæran sigur – „Hið fullkomna kvöld“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli