fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Mourinho gerir grín að vandræðum United á markaðnum – ,,Fóruði alla leið til Lisbon til þess?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut létt á sitt fyrrum félag Manchester United í gær.

Bruno Fernandes er leikmaður sem er endalaust orðaður við United en hann leikur með Sporting Lisbon.

Það er ekki vitað hvort Fernandes fari til United í þessum glugga eða mögulega næsta sumar.

Mourinho þekkir starfsemina á Old Trafford vel og ákvað að grínast í gær eftir endalausar sögusagnir.

,,Svo er Bruno Fernandes að fara til United eða ekki? Þið farið til Lisbon fyrir það og hann er ekki að koma? Er hann að koma eða ekki?“ sagði Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher fékk sér átta bjóra í vinnunni í gær – Tók svo stórkostlegt viðtal

Carragher fékk sér átta bjóra í vinnunni í gær – Tók svo stórkostlegt viðtal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sterklega orðaður við endurkomu til heimalandsins – Gæti kvatt úrvalsdeildina

Sterklega orðaður við endurkomu til heimalandsins – Gæti kvatt úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í stórleik kvöldsins – Lítið kemur á óvart

Byrjunarliðin í stórleik kvöldsins – Lítið kemur á óvart