fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Sjáðu hörmulega byrjun Arsenal: Mistök Mustafi og rautt spjald Luiz

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið yfir gegn Arsenal en Ítalinn Jorginho var að skora fyrsta mark leiksins.

Liðin eigast við á Stamford Bridge en eftir líflega byrjun heimamanna þá fengu þeir vítaspyrnu.

Shkodran Mustafi gerði hörmuleg mistök í öftustu línu en hann ætlaði þá að gefa boltann til baka á Bernd Leno.

Það gekk ekki en Tammy Abraham náði til boltanns og var í kjölfarið rændur upplögðu marktækifæri af David Luiz.

Luiz fékk að líta beint rautt spjald og fékk Chelsea dæmda vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“
433Sport
Í gær

Íslandi brá fyrir í lygilegri upptalningu – Danglaði skaufanum í andlit sofandi vinar

Íslandi brá fyrir í lygilegri upptalningu – Danglaði skaufanum í andlit sofandi vinar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“

Allt á suðupunkti eftir niðurlæginguna á Íslandi – „Af hverju ætti ég að hætta?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni