fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433

Oliver aftur til Breiðabliks

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson er genginn aftur í raðir Breiðabliks en þetta var staðfest í kvöld.

Oliver er 24 ára gamall leikmaður en hann hefur undanfarin ár reynt fyrir sér í atvinnumennsku.

Oliver spilaði með Bodo/Glimt og AGF í Skandinavíu en hefur nú gert þriggja ára samning við Blika.

Tilkynning Breiðabliks:

Þau ánægjulega tíðindi voru að berast að miðjumaðurinn snjalli, Oliver Sigurjónsson, er kominn heim eftir 2 ára dvöl í Noregi en hann hefur skrifað undir 3ja ára samning við Breðablik. Þetta eru frábærar fréttir enda Oliver gríðarlega öflug viðbót við Blikahópinn. „Það er fagnaðarefni fyrir Blika að fá Oliver til liðs við okkur enda er hann frábær knattspyrnumaður og mikill karakter. Það er ljóst að hann mun styrkja lið okkar,“ segir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari.

Oliver, sem er 24 ára gamall, á að baki 93 leiki með meistaraflokki Breiðabliks og hefur skorað 8 mörk. Hann á að baki tvo A-landsleiki og hvorki fleiri né færri en 50 leiki með yngri landsliðum Íslands. Oliver lék um tíma með AGF í Danmörku og svo Bodö/Glimt í Noregi.

Velkominn heim Oliver 💚

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út