fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Liverpool hafnaði Roma í gær

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 18:12

Lucas Digne, bakvörður Everton/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á Englandi hefur hafnað liði Roma um að fá vængmanninn Xherdan Shaqiri í janúar.

Frá þessu greinir Sky Italia en Roma hringdi í Liverpool í gær og vildi ræða möguleg skipti Shaqiri.

Ítalska félagið vildi fá Shaqiri á láni út tímabilið en Liverpool hafði engan áhuga á því.

Shaqiri fær ekkert að spila með Liverpool í dag en hann hefur komið við sögu í aðeins 10 leikjum á leiktíðinni.

Þrátt fyrir það vill félagið halda honum en breidd liðsins er ekki mikil þegar kemur að sóknarlínunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Í gær

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Í gær

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum