fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Fullyrt að Bruno Fernandes skrifi undir á Old Trafford í dag eða á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TVI24 í Portúgal, fullyrðir að Bruno Fernandes verði staðfestur sem leikmaður Manchester United í dag eða á morgun.

Talið er að Fernandes sé á leið til United í þessum glugga vegna fjárhagsvandræða Sporting Lisbon.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, var spurður út í möguleg skipti eftir 4-0 sigur á Norwich í fyrradag.

,,Bruno Fernandes? Ég get ekki talað um einstaklinga sem spila fyrir önnur félög en ég get sagt að ég er með stuðning,“
sagði Solskjær.

,,Við erum með stuðning ef það rétta kemur upp í glugganum. Eigendurnir og Ed Woodward, þeir vita hvað við viljum afreka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus leiðir kapphlaupið

Juventus leiðir kapphlaupið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United