fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433

Tveir á óskalista Barcelona eftir meiðsli Suarez

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 16:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er að leita að framherja þessa stundina til að leysa Luis Suarez af hólmi.

Suarez er meiddur og mun líklega ekki spila meira á þessu tímabili en hann fór í aðgerð um helgina.

Þessi 32 ára gamli leikmaður verður frá í allavegana fjóra mánuði og þarf Barcelona á manni í hans stað.

Samkvæmt fregnum dagsins koma tveir til greina, þeir Carlos Vela og Lautaro Martinez.

Martinez spilar með Inter Milan og hefur staðið sig frábærlega undir stjórn Antonio Conte á tímabilinu.

Vela lék áður með Real Sociedad á Spáni en hann er í dag á mála hjá LAFC í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Í gær

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld