fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433

Kante er meiddur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante, leikmaður Chelsea, er meiddur aftan í læri og gat ekki spilað með liðinu í gær.

Þetta staðfesti Frank Lampard, stjóri Chelsea, í gær en Chelsea vann öruggan 3-0 heimasigur á Burnley.

Margir voru hissa í gær þegar Kante var ekki í hóp en Lampard staðfesti meiðslin eftir leik.

Frakkinn meiddist á æfingu degi fyrir leik og gat ekki tekið þátt sem kom þó ekki að sök.

Hversu lengi Kante verður frá á eftir að koma í ljós en hann er einn mikilvægasti leikmaður Chelsea.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni

Hinn umdeildi dómari ákærður – Sakaður um að hafa brotið hrottalega gegn barni
433Sport
Í gær

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Í gær

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst