fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Matthías segir Sjálfstæðisflokkinn hafa staðið fyrir samsæri

Ritstjórn DV
Föstudaginn 20. desember 2019 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og áhrifamaður í Sjálfstæðisflokknum, segir í samtali við Stundina að Sjálfstæðisflokkurinn hafi staðið að baki samsæri gegn syni sínum, Haraldi Johannessen, fráfarandi ríkislögreglustjóra.

Líkt og áður hefur verið greint frá var gerður starfslokasamningur við Harald nýverið en hann fær þó samtals 57 milljónir króna á næstu tveimur árum. Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur og fyrrverandi blaðamaður á Morgunblaðinu, fullyrt nýverið að Matthías hafi sagt sig úr flokknum og bar Stundin það undir ritstjórann fyrrverandi.

Hann neitaði að tjá sig hvort hann væri enn í flokknum en sagði þó að honum finnist Sjálfstæðisflokkurinn hafa komið illa fram við Harald: „Mér þótti það, mér þótti það. Þetta er reynslulítið fólk og þetta er ekkert mitt kompaní. Þetta var náttúrulega einhvers konar samsæri gegn drengnum, að mínu mati.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýbýlavegsmálið: Móðir sem dæmd var í 18 ára fangelsi fær að áfrýja til Hæstaréttar

Nýbýlavegsmálið: Móðir sem dæmd var í 18 ára fangelsi fær að áfrýja til Hæstaréttar
Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn