fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Þetta er vinsælasti íslenski jólasveininn – Hver er þinn uppáhalds?

Fókus
Fimmtudaginn 19. desember 2019 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

MMR framkvæmdi könnun á dögunum um vinsældir íslensku jólasveinanna. Heildarfjöldi svarenda var 1.014 einstaklingar, 18 ára og eldri.

Það kemur kannski ekki mörgum á óvart, en Kertasníkir er vinsælasti jólasveininn fimmta árið í röð með 29 prósent tilnefninga. Kertasníkir er mun vinsælli meðal kvenna, en 39 prósent kvenna sögðu hann uppáhalds jólasveininn, samanborið við 18 prósent karla.

Vinsældir Stúfs hafa aukist á milli ára og situr hann í öðru sætinu, en aðeins prósentustigi á eftir Kertasníki. Stúfur reyndist hlutskarpastur á meðal karla en 24 prósent þeirra nefndu hann sem sinn uppáhalds jólasvein, samanborið v ið 32 prósent kvenna.

Í þriðja sæti er Hurðaskellir með 11 prósent tilnefninga.

Hver er þinn uppáhalds jólasveinn? Taktu þátt í könnuninni hér að neðan.

Hver er uppáhalds jólasveinninn þinn?

Skoða niðurstöður

Loading ... Loading ...
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“