fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Pressan

Árið í áhugaverðum myndum – Umbrotatímar, bæði í náttúrunni og stjórnmálum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 28. desember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margt gerst á erlendum vettvangi – Umbrotatímar, bæði í náttúrunni og stjórnmálum.

14. janúar
Donald Trump, Bandaríkjaforseti er hrifinn af skyndibita og bauð upp á hlaðborð af slíkum mat þegar hann fékk knattspyrnulið Clemson-háskóla í heimsókn í Hvíta húsið eftir að liðið varð meistari. Trump borgaði sjálfur fyrir matinn en starfsmenn hans gátu ekkert gert sökum lokana ríkisstofnana, sem Trump fyrirskipaði sjálfur. Lokanir stóðu yfir í 35 daga, þær lengstu í sögu Bandaríkjanna.

28. janúar
Björgunarsveitarmenn skola af sér eftir þrekvirki þegar að stífla gaf sig í Brumadinho í Brasilíu. Fjöldi fólks lést en viðbragðsaðilar gerðu allt sem í þeirra valdi stóð til að bjarga þeim sem var hægt að bjarga.

5. febrúar
Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, klappar fyrir Donald Trump.

5. mars
Tónlistarmaðurinn R. Kelly mætti í viðtal til Gayle King á CSB vegna fjölda kvenna sem sakaði hann um kynferðisofbeldi. Á einum tímapunkti í viðtalinu stóð R. Kelly yfir Gayle með ógnandi hætti.

10. febrúar
Vísindamenn náðu mynd af svartholi í fyrsta sinn í sögunni. Svartholið er í 55 milljóna ljósára fjarlægð frá jörðinni og er 6,5 milljörðum sinnum massameira en sólin okkar.

15. apríl
Eldur læsti klónum í Notre Dame-dómkirkjuna í París og eyðilagði hluta af henni.

24. maí
Theresa May tárvot er hún tilkynnir afsögn sína sem forsætisráðherra Bretlands.

30. maí
Blóðugar Melania Geymonat og Chris eftir að ráðist var á þær í strætisvagni í London vegna þess að þær eru samkynhneigðar. Fjórir karlmenn voru kærðir vegna árásarinnar.

22. júní
Aska gýs úr Raikoke-eldfjallinu í Kyrrahafi.

13. júlí
Algjört rafmagnsleysi varð á stórum hluta af Upper West Side á Manhattan í New York. Talið er að 73 þúsund manns hafi verið án rafmagns um tíma.

24. júlí
Elísabet drottning bauð Boris Johnson til Buckingham-hallar og bauð honum formlega að verða forsætisráðherra Bretlands.

27. september
Hér sést verkið Devolved Parliament eftir dularfulla listamanninn Banksy. Það seldist fyrir metupphæð á uppboði, á rúma tólf milljarða Bandaríkjadala.

20. nóvember
Minnismiði Donalds Trump á blaðamannafundi þar sem hann vísar ásökunum um leynimakk með Úkraínumönnum á bug.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Trump herjar á námslánaþega – Milljónir Bandaríkjamanna fá reikning

Trump herjar á námslánaþega – Milljónir Bandaríkjamanna fá reikning
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var á leið upp á stjörnuhimininn en lifði tvöföldu lífi – Hvað varð eiginlega um hana og hver var hinn dularfulli Kirk?

Hún var á leið upp á stjörnuhimininn en lifði tvöföldu lífi – Hvað varð eiginlega um hana og hver var hinn dularfulli Kirk?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað ömmu sína um að vera brúðarmeyja – Myndbandið sem netverjar skæla yfir

Bað ömmu sína um að vera brúðarmeyja – Myndbandið sem netverjar skæla yfir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump

Svona komast Kínverjar fram hjá tollum Trump