fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Goðsögnin tekur upp símann ef Arsenal hringir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira, fyrrum fyrirliði Arsenal er einn af þeim sem er orðaður við stjórastöðu félagsins. Hann er í dag þjálfari Nice, í Frakklandi.

Sagt er að Edu, yfirmaður knattspyrnumála vilji fá Vieira inn í starfið en Unai Emery var rekinn á dögunum. Freddie Ljungberg, stýrir liðinu tímabundið en hefur ekki heillað.

,,Ég get aldrei sleppt því að svara Arsenal, ég var þar í níu ár,“ sagði Vieira sem var áður þjálfari New York City.

,,Ég er einbeittur á þetta verkefni hjá Nice, mér líður vel hérna. Þetta er spennandi verkefni.“

,,Ég er ánægðru í Nice, við erum að leggja okkur fram við að bæta hlutina,“ sagði Vieira sem hljómar þó spenntur fyrir starfinu hjá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“