fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Rússland má ekki taka þátt í næstu stórmótum eftir lyfjahneykslið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2019 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússlandi hefur verið bannað að taka þátt í öllum stórum íþróttamótum næstu fjögur árin, dómur þess efnis var kveðinn upp í dag.

Ástæðan er tíð brot Rússa við lyfjaeftirlit íþróttamanna en rannsókn hófst í upphafi árs, þar reyndu Rússar að fela gögn fyrir WADA sem er alþjóðleg rannsóknarstofa er kemur að lyfjaprófum. Rússar eru sakaðir um að hafa neytt ólöglegra lyfja um langt skeið.

Þannig geta keppendur frá Rússlandi ekki notað fána eða þjóðsögn Rússlands á Ólympíuleikunum á næsta ári eða á HM í knattspyrnu árið 2022.

Ef keppendur geta staðist próf þess efnis að þeir séu ekki að nota ólögleg lyf, þá fá þeir keppnisleysi en keppa þá ekki fyrir Rússland.

Ákvörðun um málið var tekinn á fundi í Sviss í dag en Rússar eiga eftir að bregðast við þessum dómi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“
433Sport
Í gær

Amorim opinberar hvernig United mun haga sér í janúarglugganum

Amorim opinberar hvernig United mun haga sér í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Árstekjur ársins í fyrra á einu bretti

Árstekjur ársins í fyrra á einu bretti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vöxturinn hvað hraðastur kvennamegin – „Jafnvel þrjú met sett í sama glugganum“

Vöxturinn hvað hraðastur kvennamegin – „Jafnvel þrjú met sett í sama glugganum“