fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Rússland má ekki taka þátt í næstu stórmótum eftir lyfjahneykslið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2019 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússlandi hefur verið bannað að taka þátt í öllum stórum íþróttamótum næstu fjögur árin, dómur þess efnis var kveðinn upp í dag.

Ástæðan er tíð brot Rússa við lyfjaeftirlit íþróttamanna en rannsókn hófst í upphafi árs, þar reyndu Rússar að fela gögn fyrir WADA sem er alþjóðleg rannsóknarstofa er kemur að lyfjaprófum. Rússar eru sakaðir um að hafa neytt ólöglegra lyfja um langt skeið.

Þannig geta keppendur frá Rússlandi ekki notað fána eða þjóðsögn Rússlands á Ólympíuleikunum á næsta ári eða á HM í knattspyrnu árið 2022.

Ef keppendur geta staðist próf þess efnis að þeir séu ekki að nota ólögleg lyf, þá fá þeir keppnisleysi en keppa þá ekki fyrir Rússland.

Ákvörðun um málið var tekinn á fundi í Sviss í dag en Rússar eiga eftir að bregðast við þessum dómi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið