fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Þessi eru líklegastir til að taka við sem stjóri Gylfa og félaga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2019 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er búið að reka Marco Silva úr starfi en hann var stjóri Everton á Englandi.

Gengi Everton hefur verið slakt á þessari leiktíð og situr liðið í fallsæti eftir tap gegn Liverpool á miðvikudag.

Stjórn Everton fékk loksins nóg og ákvað að leysa Silva undan störfum eftir 18 mánuði í starfi.

Nú er mikið talað um hver tekur við Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum en margir koma til greina.

Samkvæmt veðbönkum er David Moyes líklegastur til að taka við en hann stýrði liðinu í mörg ár áður en hann hélt til Manchester United.


David Moyes

Vitor Pereira – Shanghai SIPG

Marcelo Gallardo – River Plate


Eddie Howe – Bournemouth

Rafa Benitez – Dalian Yifang

Marcelino

Mikel Arteta – Manchester City

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa