fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Hvað getur Solskjær gert í janúar?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 11:40

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki alltaf hægt að versla þá leikmenn í janúar sem félagið hefur áhuga á, stundum þurfa félög að bíða fram á sumar.

Manchester United er eitt þeirra félaga sem mun reyna að styrkja sig í janúar, liðið er í tómu veseni með þunnskipaðan hóp af sóknarmönnum.

Sagt er í enskum blöðum í dag að Ole Gunnar Solskjær vilji leikmenn i janúar en Erling Braut Haaland, 19 ára framherji Salzburg er mest nefndur til sögunnar. United telur sig geta fengið hann, norski framherjinn lék undir stjórn Solskjær í Noregi.

Jadon Sancho, kantmaður Dortmund er eftirsóttur en bæði Liverpool og Manchester United vilja fá hann.

Möguleiki er á að fá Sancho í janúar en ekki er oft sem félag er tilbúið að borga 100 milljónir punda á þeim tíma. Sancho er 19 ára gamall en hann hefur slegið í gegn í Þýskalandi.

Hann er hins vegar ósáttur með framkomu þjálfara Dortmund en hegðun hans utan vallar hefur verið gagnrýnd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill