fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Sjáðu Guardiola eftir leik í gær: „Bayern, hvað í fjandanum?“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 11:06

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley tapaði stórt á heimavelli í gær er liðið mætti meisturum Manchester City á Turf Moor. City var í stuði í leiknum og byrjaði vel með tveimur mörkum frá Gabriel Jesus.

Spánverjinn Rodri bætti svo við þriðja markinu á 68. mínútu með frábæru skoti fyrir utan teig. Riyad Mahrez bætti við fjórða marki City áður en Robbie Brady minnkaði muninn fyrir heimamenn en lokastaðan, 1-4.

Rodri var líklega besti maður vallarins og var Pep Guardiola spurður út í hann eftir leik. ,,Rodrigo hjálpar okkur alltaf í þessum aðstæðum, hann aðlagast okkur og hentar þessari deild frábærlega,“ sagði Guardiola.

Guardiola var hins vegar eitthvað að hugsa um annað og fór að röfla um Bayern. ,,Ég held að Bayern, Bayern? Manchester City hafi keypt. Bayern, hvað í fjandanum?

,,Ég veit ekki hvað ég var að hugsa.“

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið