fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Þau sóttu um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. desember 2019 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls bárust 17 umsóknir um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna í heilbrigðisráðuneytinu en umsóknarfrestur rann út 29. nóvember síðastliðinn. Á vef heilbrigðisráðuneytisins eru nöfn umsækjenda birt.

Þar segir að sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum nr. 393/2012, um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands.

Umsækjendur eru eftirtaldir:

  • Ari Matthíasson, heilsuhagfræðingur
  • Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri
  • Ásthildur Knútsdóttir, settur skrifstofustjóri
  • Berglind Anna Aradóttir, forstöðumaður
  • Dagmar Sigurðardóttir, lögfræðingur
  • Elsa Kristín Sigurðardóttir, sérfræðingur
  • Finnur Þ. Gunnþórsson, markþjálfi
  • Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir, nemi
  • Helga Pálmadóttir, aðstoðardeildarstjóri
  • Helga María Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
  • Helga Sif Friðjónsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri
  • Inga Birgisdóttir, stundakennari
  • Ingunn Björnsdóttir, dósent
  • Jóhann Kristjánsson, rekstrarstjóri
  • Lúðvík Þorgeirsson, framkvæmdastjóri
  • Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir, verkefnastjóri
  • Sjöfn Kjartansdóttir, markaðsstjóri
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi