fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Viðtal Ellen DeGeneres við Dakotu Johnson er svo skelfilega vandræðalegt

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Dakota Johnson var gestur Ellen DeGeneres á dögunum. Viðtalið byrjaði heldur betur vandræðalega og varð bara vandræðalegra. Þú þarft eiginlega að sjá það til að trúa því.

Viðtalið byrjaði á því að Ellen spurði um afmæli Dakotu, en hún varð þrítug í byrjun nóvember. Ellen spurði af hverju henni var ekki boðið og þá tjáði Dakota henni að Ellen var sko boðið, en hafi ekki mætt.

„Þegar ég kom í þáttinn þinn í fyrra þá kvartaðirðu yfir því að ég hafi ekki boðið þér í afmælið mitt, ég vissi ekki einu sinni að þig langaði að koma, ég vissi ekki að þér líkaði vel við mig,“ segir Dakota.

„Auðvitað líkar mér vel við þig. Þú vissir það! Þú hefur komið oft í þáttinn, sýni ég það ekki?“ Segir þá Ellen og því fylgdi frekar vandræðaleg þögn.

Ellen hélt því fram að henni hafi ekki verið boðið, en framleiðendur þáttarins staðfestu frásögn Dakotu, að henni hafi svo sannarlega verið boðið.

„Mér var boðið? Af hverju fór ég ekki? […] Ójá ég var upptekin, þetta var örugglega í Malibu, það er of langt fyrir mig að fara.“

En þarna var viðtalið rétt að byrja.

Þær tala um grínistann sem var í afmælisveislu Dakotu, Tig Notaro. „Það var óvænt! Hún er uppáhalds grínistinn minn,“ segir Dakota.

Áhorfendur í sal voru ekki ánægðir með þessa yfirlýsingu. „Fyrir utan þig,“ sagði Dakota og stóð upp og þóttist fara af sviðinu.

Þetta er ekki búið, þú verður eiginlega bara að horfa á viðtalið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans

„Tvífarakenningin“ um Melania fékk byr undir báða vængi í útför páfans
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Berglind lenti í óvenjulegu atviki í Bónus –„Þetta kallast þjófnaður. Hefði tilkynnt þetta á staðnum“

Berglind lenti í óvenjulegu atviki í Bónus –„Þetta kallast þjófnaður. Hefði tilkynnt þetta á staðnum“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Volkswagen íhugar að hefja framleiðslu Audi í Bandaríkjunum vegna tolla Trump

Volkswagen íhugar að hefja framleiðslu Audi í Bandaríkjunum vegna tolla Trump
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.