fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Eyjan

Norræn karlaþjóð í frjálsu landi

Egill Helgason
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kannski á hún að vera spaug þessi mynd sem birtist í auglýsingu um stofnfund Félags sjálfstæðismanna um fullveldismál – sem halda á í Valhöll 1. desember.

Þarna stendur gjörvilegur karlmaður, mjög norrænn, við klettabrún á Þingvöllum en aftar glittir í stríðsmann, líkt og úr Íslendingasögunum, en fyrir aftan hann er karl með biskupsmítur og staf. Þetta mjög sterkt myndmál – yfirskriftin er svo Frjáls þjóð í frjálsu landi – en það er spurning hvort skilaboðin séu nútímaleg. Ekki geri ég mér grein fyrir því hvaðan myndin er komin, en hún er kannski ekki sérlega heppileg.

Heyrði ég orðin feðraveldi eða karlaveldi?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!