fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025

Áhrifavaldar sem líta ekkert út eins og á myndunum sínum

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 22. nóvember 2019 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netmiðillinn InformOverload tekur saman tíu áhrifavalda sem líta ekkert út eins og á myndunum sínum.

„Ég vil að áhorfendur viti að ég er ekki að segja að þessar konur séu ljótar í persónu. Þær eru gullfallegar. Þær bara líta ekki út eins og á myndunum þeirra,“ segir þáttastjórnandi InformOverload.

Það er óhætt að segja að mikill munur er á myndunum og getur það verið einstaklega blekkjandi fyrir ungt fólk á samfélagsmiðlum sem gerir sér ekki grein fyrir því að myndunum sé breytt, það getur til dæmis haft mikil áhrif á sjálfsmynd þeirra.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

InformOverload hafa einnig tekið saman tíu áhrifavalda sem þykjast vera af öðrum kynþætti en það er í raun. Þú getur horft á það myndband hér að neðan.

https://www.youtube.com/watch?v=JaB67x-UaxM

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa

Lést á Hrunavegi eftir að hafa ekið á röngum vegarhelmingi á afskráðum jeppa
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.