fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025

Sameinumst í Druslugöngunni á morgun og stöndum saman gegn kynferðisofbeldi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 28. júlí 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun, þann 29. júlí verður Druslugangan gengin í sjöunda sinn í Reykjavík. Gangan hefst við Hallgrímskirkju klukkan 14.00, fer þaðan niður Skólavörðustíg og Laugarveg og endar á Austurvelli þar sem við taka ræðuhöld og tónleikar.

Druslugangan 2016 – Mynd: DV/Gunnar Gunnarsson

Druslugangan er samstöðuganga með þolendum kynferðisofbeldis sem hefur stækkað ört með hverju árinu síðan hún var fyrst haldin 2011.

„Megin markmið göngunnar er að losa þolendur undan skömminni sem kynferðislegt ofbeldi skilur eftir sig og skila henni þangað sem hún á heima, hjá gerendum. Við berjumst gegn orðræðu sem gefur til kynna að kynferðislegt ofbeldi geti verið þolendum að kenna. Sú er aldrei raunin!

Í ár verður áherslan lögð á baráttu gegn stafrænu kynferðisofbeldi, við krefjumst þess að dómstólar og samfélagið taki afstöðu og líti á stafrænt kynferðisofbeldi með sama hætti og önnur ofbeldisbrot!

Við hvetjum alla til að sýna samstöðu, taka afstöðu, skila skömminni og ganga druslugönguna með okkur,“

kemur fram á viðburði göngunnar á Facebook.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Bleikt hvetur alla sem geta til að mæta. Sameinumst í Druslugöngunni og stöndum saman gegn kynferðisofbeldi. Höfum hátt!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Margrét lengur í gæsluvarðhaldi

Margrét lengur í gæsluvarðhaldi
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Eldri maður fannst í angist úti á götu – „Ef þeir myndu velja konur á þeirra aldri væru þeir ólíklegri til þess að verða plataðir“

Eldri maður fannst í angist úti á götu – „Ef þeir myndu velja konur á þeirra aldri væru þeir ólíklegri til þess að verða plataðir“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.