fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Fékk ljótan skurð eftir óhapp í Bláa lóninu

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. nóvember 2019 08:23

Bláa lónið er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð að Bláa lóninu í vikunni vegna gests sem fékk aðsvif og lenti á flísalögðu gólfi. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að gesturinn hafi dottið fram fyrir sig með þeim afleiðingum að hann fékk skurð á hökuna sem mikið blæddi úr. Viðkomandi var fluttur með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Enn fremur varð vinnuslys þegar starfsmaður í veiðarfæragerð missteig sig illa og var talið að hann hefði slitið hásin. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á HSS og Vinnueftirlitinu gert viðvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Í gær

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið