fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Hann hætti að drekka – Sjáðu hvernig hann breyttist á þremur árum

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kenny D, 37 ára, hætti að drekka fyrir þremur árum síðan. Hann hefur tekið ótrúlegum breytingum, líkamlegum og andlegum, síðan hann sagði skilið við áfengi.

Kenny byrjaði að drekka þegar hann var í háskóla. Hann fór svo að taka eftir því að þegar hann byrjaði að drekka, þá gat hann ekki hætt. Það endaði með því að hann náði botninum og drakk sig blindfullan á hverjum degi.

Hér er hann búinn að vera edrú í 24 klukkutíma.

Hann vissi að hann þyrfti að gera eitthvað, svo hann ákvað að fara á AA fund. AA-samtökin eru 12 spora samtök, og fá meðlimir einskonar „pening“ fyrir hver tímamót. Þegar þeir hafa verið edrú í einn mánuð, þrjá mánuði, ár og svo framvegis.

Hann ákvað að taka alltaf speglamynd af sér í hvert skipti sem hann fékk svona pening. Útkoman er mögnuð.

„Ég tók mynd af mér sjálfum daginn sem ég fékk minn fyrsta edrúpening, 24 klukkutíma edrú. Ég var svo veikur og ég leit svo hræðilega út, ég vildi muna eftir þessu svo ég myndi ekki gleyma því,“ segir hann við Bored Panda.

30 daga edrú.

„Daginn sem ég fékk 30 daga peninginn þá fannst mér ég hafa breyst alveg svakalega og ákvað að taka aðra mynd.“

2 mánuði edrú.

Eins og sést þá hafði hann rétt fyrir sér.

Hann hélt áfram að taka myndir til að sanna fyrir sér sjálfum að hann væri að breytast. Hann breyttist ekki aðeins líkamlega, en eins og sést á myndunum er hann mun hamingjusamari.

90 daga edrú.
Hér er hann búinn að vera edrú í sex mánuði.
Hér er hann búinn að vera edrú í 9 mánuði.
Eitt ár edrú.
Hér hefur hann verið edrú í eitt og hálft ár.
2 ár edrú.
Rosaleg breyting á þremur árum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Varaþingmaður Flokks fólksins fordæmir blóðmerahald

Varaþingmaður Flokks fólksins fordæmir blóðmerahald

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.