fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025

Drusluskömmuð á flugvelli – Sögð vanvirða foreldra: „Ég var hneyksluð, niðurlægð og brjáluð.“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 10:59

Serah var miður sín vegna atvikisins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona heldur því fram að hún hafi verið drusluskömmuð á flugvelli fyrir að sitja á hnjám kærasta síns á meðan hún var í magabol. The Sun greinir frá.

Sereh Nathan, 33 ára, var að bíða eftir flugi frá Sydney til Melbourne með kærasta sínum. Þau eru í fjarsambandi og var langt þar til þau myndu hittast aftur. Þau vilda gera eins mikið úr augnablikinu og sat Serah í fangi kærasta síns á meðan þau spjölluðu.

„Ég sat á hnjánum hans og við bara töluðum um hversdagslega hluti í nokkrar mínútur,“ segir hún.

Serah var í magabol og jogging buxum. Hún segir að flugvallastarfsmaður frá Jetstar hafi sagt henni að setjast í sæti.

Umræddur klæðnaður.

„Jetstar starfsmaður kom og sagði mér að setjast í sæti því það væru börn að horfa,“ segir hún.

„Ég og kærasti minn sáum engin börn nálægt og vorum mjög hissa yfir þessari beiðni starfsmannsins. Síðan kom annar starfsmaður og sagði mér líka að setjast í eigið sæti. Ég spurði hana rólega af hverju ég mætti ekki sitja hjá kærasta mínum og spjalla við hann. Hún sagði að það væru börn þarna og sagði svo: „Þú ert að vanvirða foreldrana með því að sitja klofvega á kærastanum þínum.“ Ég var ekki að láta eins og flugvöllurinn væri strippklúbbur,“ segir Serah.

Hún segir að henni hafi fundist hún „drusluskömmuð“ eftir að starfsmaðurinn sagði við hana að klæðnaður hennar væri óviðeigandi fyrir flug.

„Þau sögðu að jogging buxurnar mínar, íþróttaskórnir og magabolurinn gætu orðið til þess að ég fengi ekki að fljúga,“ segir Serah.

„Ég var í hneyksluð, niðurlægð og brjáluð.“

Serah hafði samband við Jetstar þegar hún kom heim til sín og er verið að rannsaka málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Eftirlýstur hælisleitandi úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hafa forðast brottvísun í tæp 3 ár

Eftirlýstur hælisleitandi úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hafa forðast brottvísun í tæp 3 ár
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Heilsuvegferð söngkonunnar: Máltíðirnar þrjár sem hún borðar á hverjum degi

Heilsuvegferð söngkonunnar: Máltíðirnar þrjár sem hún borðar á hverjum degi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.