fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Óttast að De Gea verði lengi frá

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United óttast það að David de Gea verði frá keppni næstu tvo mánuðina.

De Gea er meiddur þessa stundina en hann lék með spænska landsliðinu í leik gegn Svíum á dögunum.

De Gea meiddist eftir um klukkutíma leik en það er útlit fyrir að hann sé meiddur aftan í læri.

Það eru yfirleitt ansi erfið meiðsli en Spánverjinn gæti misst af næstu tveimur mánuðunum vegna þess.

De Gea er 28 ára gamall og er einn allra mikilvægasti leikmaður United, liðið treystir mikið á hans framlag.

Það þykir ljóst að De Gea mun ekki spila við Liverpool um helgina og mun Sergio Romero verja mark liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild