fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Fréttir

Andlát í Krýsuvík: Engin starfsmaður á vistheimilinu þegar að atvikið átti sér stað

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur maður framdi fyrir stuttu sjálfsvíg á vistheimilinu Krýsuvík. Harmleikurinn átti sér stað á sunnudegi, en um helgar eru vistmenn skyldir einir eftir, langt frá öðrum mannabyggðum. Þar af leiðandi hafði þessi ungi maður engan aðgang að sérfræðingum. Þar að auki var umtalað andlát ekki tilkynnt til landlæknisembættisins, né Félagsmálaráðuneytisins. Hringbraut greinir frá málinu.

DV hefur mikið fjallað um aðstæður í Krýsuvík undanfarin ár. Sem dæmi hefur verið fjallað um óeðlileg samskipti og ástarsambönd á milli starfsmanna og skjólstæðinga.

Alvarlegasta gagnrýnin sem Krýsuvík fékk á sig var þó líklega varðandi það að engin starfsmaður væri eftir klukkan fjögur á daginn og engin um helgar, en Krýsuvík fékk falleinkunn frá Landlæknisembættinu.

Samkvæmt frétt Hringbrautar var maðurinn nýkominn úr bæjarleyfi, áður en hann framdi sjálfsvíg. Þessi bæjarleyfi geta oft reynst vistmönnum mjög erfið, en líkt og áður kom fram þá gat maðurinn ekki leitað sér aðstoðar þar sem að engin sérfræðingur var starfandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu

Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu
Fréttir
Í gær

Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“

Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar

Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gerir athugasemd við fréttaflutning – „Skjólstæðingur minn var ekki ákærður fyrir hótanir af nokkru tagi“

Gerir athugasemd við fréttaflutning – „Skjólstæðingur minn var ekki ákærður fyrir hótanir af nokkru tagi“