fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025

Veiðiþjófur við brúna fyrir neðan Bálk

Gunnar Bender
Sunnudaginn 13. október 2019 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó laxveiðin sé nánast lokið í flestum ám landsins er einn og einn veiðiþjófur ennþá að veiða í ánum án veiðileyfis. Síðasta  núna um helgina hafði einn slíkur komið sér fyrir neðan brúna við Bálk við Hrútafjarðará  og veiddi þar drykklanga stund. Erfitt var að koma auga á hann sagði heimildamaður því hann faldi sig undir brúnni og lét lítið fyrir sér fara.

Bifreið sína sem var dökk af lit hafi hann lagt við húsið rétt fyrir ofan, beint á móti þar sem skálinn við Brú í Hrútafirði var. Kalt var í veðri og grátt í fjöll og alls ekki líklegt að fiskurinn væri í neinu tökustuði en það var reynt  og reynt sagði okkar maður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu