fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Áhyggjuefni fyrir Sjálfstæðisflokkinn

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 25. júní 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandamál Sjálfstæðisflokksins er að hann hefur misst fjórðung af sínu gamla fylgi sem var í marga áratugi mjög stöðugt, 37–38 prósent og stundum yfir 40 prósent. Nú hefur hann lengi verið í plús eða mínus 25 prósentum og virðist ekki ætla að komast yfir 30 prósent. Þetta hefur gjörbreytt stöðu flokksins,“ segir Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins í viðtali við helgarblað DV.

„Í dag er Sjálfstæðisflokkurinn í þeirri lykilstöðu sem hann er, ekki vegna styrkleika síns heldur vegna þess hvað andstæðingar flokksins eru sundraðir og skiptir upp í marga flokka. Um leið og andstæðingarnir átta sig á þessu og stilla saman strengi sína og ná betur saman getur vel verið að upp komi sama staða á landsvísu og í Reykjavík. Við misstum meirihlutann í Reykjavík og okkur hefur ekki tekist að ná honum aftur með varanlegum hætti. Þetta er áhyggjuefni fyrir Sjálfstæðisflokkinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Móðir eyðilagði óléttutilkynningu í einstaklega vandræðalegu myndbandi

Móðir eyðilagði óléttutilkynningu í einstaklega vandræðalegu myndbandi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý Ármanns svarar spurningunni: Verður gott veður á Þjóðhátíð í Eyjum í ár?

Ellý Ármanns svarar spurningunni: Verður gott veður á Þjóðhátíð í Eyjum í ár?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ísak um atvik í IKEA: „Það tók mig svona 40 sekúndur að ná tökum á aðstæðum eftir að ósköpin dundu yfir“

Ísak um atvik í IKEA: „Það tók mig svona 40 sekúndur að ná tökum á aðstæðum eftir að ósköpin dundu yfir“