fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Dortmund reyndi að stela Klopp aftur frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund reyndi að fá Jurgen Klopp frá Liverpool fyrir rúmu ári síðan.

Klopp átti góðu gengi að fagna hjá Dortmund áður en hann fór til Liverpool, félagið hafði áhuga á að fá hann aftur. Eftir að Liverpool tapaði gegn Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2018, kom Dortmund með boð um endurkomu.

Klopp afþakkaði það og vann Meistaradeildina með Liverpool ári síðar. ,,Ég vissi að Jurgen myndi hafna þessu, að hann myndi klára samning sinn við Liverpool,“ sagði Watzke.

,,Jurgen hefur alltaf staðið við sína samninga, ég varð að gefa Jurgen símtalið til að vera viss“

Klopp er að gera góða hluti á Anfield og er í frábæri stöðu til að vinna loks deildarkeppnina á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Jó lítillega meiddur og vonast til að ná næsta leik

Aron Jó lítillega meiddur og vonast til að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina