fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Ásdís Rán þakklát fyrir að vera á lífi: „Hún er mikil baráttukona”

Hjálmar Friðriksson
Föstudaginn 9. júní 2017 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eygló Gunnþórsdóttir, móðir Ásdísar Ránar, tilkynnti á Facebook-síðu sinni í gær að dóttir sín væri komin heim eftir tveggja vikna spítalavist.

„Hún er rétt farin að ganga með hækjur en ósköp stutt en þar sem hún er mikil baráttukona þá veit ég að hún á eftir að taka þetta á hörkunni og mun ekki kvarta hún er mjög þakklát fyrir að vera á lífi,“ skrifar Eygló.

Ásdís féll niður stiga í lok síðasta mánaðar. Hún brotnaði á tveimur stöðum á mjaðmagrind og er jafnframt handleggsbrotin og rifbeinsbrotin.

Nútíminn greindi frá því á dögunum að Ásdís Rán hafi ætlað sér að vera viðstödd Balcan Fashion Week í Búlgaríu en þurfti þess í stað að vera föst á Landspítalanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“