fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Mireya Samper opnar sýningu í Strasbourg: „Ég er aldrei að fara með sömu sýninguna milli staða“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 17. júní 2017 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndlistarkonan Mireya Samper opnaði í dag, 17. Júní afar glæsilega sýningu í Strasbourg. Mireya hefur verið á faraldsfæti síðasta árið. Í október var hún með einkasýningu í Utterberg, rétt fyrir utan Stokkhólm. Þaðan fór hún til Malasíu til að taka þátt í listahátíð. Eftir það var stefnan tekin til Indónesíu

Mireya hefur áður verið í viðtali við DV en í ítarlegu viðtali við dv.is seint á síðasta ári. Þar sagði hún:

„Ég er aldrei að fara með sömu sýninguna milli staða. Ég er oft að vinna í svona mánuð á staðnum á undan sýningu.“

En er ekki erfitt að vera sífellt á flakki?

„Auðvitað er þetta ekkert fyrir alla, þetta eru oft erfiðar vinnuaðstæður og erfitt að aðlaga sig nýjum aðstæðum. Maður getur orðið ofboðslega þreyttur, en mér finnst þetta æðislegt. Ég myndi vilja halda þessu áfram eins lengi og ég hef orku í það.“

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá sýningunni í Strasbourg:

Hér má sjá myndband frá sýningunni:

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=hegAyBRhm60&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar