fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Ígló ehf. úrskurðað gjaldþrota

Auður Ösp
Föstudaginn 27. september 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf., sem heldur utan um rekstur barnavörumerkisins iglo+indi í Garðabæ, var úrskurðað gjaldþrota 12. september síðastliðinn. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu.

Barnafatamerkið iglo + indi var stofnað árið 2008 og hefur notið töluverðra vinsælda hér á landi og einnig erlendis. Stjörnur á borð við Kardashian-fjölskylduna og ofurfyrirsætuna Coco Rocha hafa meðal annars tekið ástfóstri við merkið og þá hefur Manuel A. Mendez, stílisti dóttur Beyonce, birt mynd úr vor- og sumarherferð merkisins á samfélagsmiðlum sínum.

Félagið tapaði 78 milljónum króna árið 2017 samkvæmt seinasta ársreikningi. Jókst tap félagsins um 30 milljónir frá fyrra rekstrarári. Þá drógust tekjur félagsins  saman um 29 milljónir.

Í tilkynningu Lögbirtingablaðsins kemur fram að skiptafundur verði haldinn þann 29. nóvember næstkomandi. Sveinbjörn Claessen lögmaður hefur verið skipaður skiptastjóri. Helga Ólafsdóttir, yfirhönnuður fyrirtækisins og eigandi, vildi ekki tjá sig um málið þegar DV hafði samband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“