fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fréttir

Lögreglumenn héldu bingó: Heilbrigðisstofnunin fékk síðan góða gjöf

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. september 2019 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmannafélag lögreglunnar á Suðurlandi hélt páskabingó fyrir alla starfsmenn og fjölskyldur þeirra um páskana.

Í færslu sem lögregla birti á Facebook kemur fram að talsverð fjárhæð hafi safnast í bingóinu og var ákveðið að kaupa búnað fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

„Ákveðið var að hafa samband við HSS og kanna hvað væri efst á óskalistanum. Úr varð að við keyptum 3 Ipad spjaldtölvur fyrir börn sem eru að koma í saumatökur, bólusetningar eða umbúðaskipti, svona til að dreifa athyglinni. Mynd frá afhendingu búnaðar,“ segir lögreglan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sakamál ársins III: Mannslát á Kársnesi, lögmaður í einangrun, kynferðisbrot gegn börnum, nauðgari handtekinn á Heimildinni

Sakamál ársins III: Mannslát á Kársnesi, lögmaður í einangrun, kynferðisbrot gegn börnum, nauðgari handtekinn á Heimildinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn